Fara í innihald

Segulsvörunarstuðull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 15. júní 2017 kl. 18:00 eftir 46.182.186.216 (spjall) Útgáfa frá 15. júní 2017 kl. 18:00 eftir 46.182.186.216 (spjall) (Lagaði innsláttarvillu.)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Segulsvörunarstuðull er stuðull, táknaður með μ, sem er hlutfall milli segulsviðanna H og B, þ.a. B = μ H. Segulsvörunarstuðull lofttæmis er táknaður með μ0. Kemur við sögu í jöfnum Maxwells.

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

μ0 = 4π×10−7 N·A−2.

Rafsvörunarstuðull lofttæmis, ε0 er skilgreindur út frá segulsvörunarstuðli og ljóshraða.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.