Fara í innihald

Segulsvörunarstuðull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Segulsvörunarstuðull er stuðull, táknaður með μ, sem er hlutfall milli segulsviðanna H og B, þ.a. B = μ H. Segulsvörunarstuðull lofttæmis er táknaður með μ0. Kemur við sögu í jöfnum Maxwells.

Skilgreining

μ0 = 4π×10−7 N·A−2.

Rafsvörunarstuðull lofttæmis, ε0 er skilgreindur út frá segulsvörunarstuðli og ljóshraða.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.