Fara í innihald

Aulus Persius Flaccus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 21:55 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 21:55 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 21 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q332785)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Aulus Persius Flaccus

Persius, fullu nafni Aulus Persius Flaccus, (3462) var rómverskt skáld af etrúrskum ættum. Í kvæðum hans er að finna beitta ádeilu á samtímamenn Persiusar. Kvæði hans nutu mikilla vinsælda á miðöldum.