Fara í innihald

Kampanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 10. janúar 2010 kl. 01:01 eftir Thijs!bot (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. janúar 2010 kl. 01:01 eftir Thijs!bot (spjall | framlög) (robot Bæti við: bn:কাম্পানিয়া)
Merki Kampaníu

Kampanía (ítalska: Regione Campania) er hérað á Suður-Ítalíu sem markast af Latíum og Mólíse í norðri, Apúlíu í austri og Basilíkata í suðri með strönd að Tyrrenahafi í vestri. Höfuðstaður héraðsins er Napólí. Íbúafjöldi er 5,7 milljónir. Í Kampaníu eru meðal annars eldfjallið Vesúvíus og eyjan Kaprí.

Sýslur (province)

Kort sem sýnir Kampaníu.