Fara í innihald

Láland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. ágúst 2005 kl. 18:48 eftir Sauðkindin (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. ágúst 2005 kl. 18:48 eftir Sauðkindin (spjall | framlög) (robot Bæti við: fr)

Láland er fjórða stærsta eyja Danmerkur, um 1243 ferkílómetrarflatarmáli. Eyjan er í Eystrasalti, rétt sunnan við Sjáland, í Stórstraumsamti. Stærsti bærinn er Nakskov með um tíu þúsund íbúa. Aðrir bæir eru Maribo, Sakskøbing og Rødby. Láland er vegtengt við næstu eyju, Falstur, með göngum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.