Fara í innihald

Hríðskotabyssa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. febrúar 2007 kl. 00:03 eftir Cessator (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. febrúar 2007 kl. 00:03 eftir Cessator (spjall | framlög)

Hríðskotabyssa (enska sub-machine gun) er sjálfvirkt eða hálfsjálfvirkt handskotvopn, sem hlaðið er skammbyssuskothylkjum. Hríðskotabyssa er mun léttari og meðfærilegri en vélbyssa, en mun skammdrægari. Er einnig léttari og skammdrægari en hríðskotariffill. Dæmi um þekktar hríðskotabyssur eru MP40 (þýsk) og UZI (ísraelsk).

Snið:Vopnastubbur