Fara í innihald

Hríðskotabyssa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. febrúar 2007 kl. 21:57 eftir Thvj (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. febrúar 2007 kl. 21:57 eftir Thvj (spjall | framlög) (Ný síða: '''Hríðskotabyssa''' (enska ''sub-machine gun'') er sjálfvirkt handskotvopn, sem hlaðið er skammbyssuskothylkjum. Er mun léttari og meðfærilegri en [[vélb...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Hríðskotabyssa (enska sub-machine gun) er sjálfvirkt handskotvopn, sem hlaðið er skammbyssuskothylkjum. Er mun léttari og meðfærilegri en vélbyssa, en mun skammdrægari. Dæmi um þekktar hríðskotabyssur eru MP40 (þýsk) og UZI (ísraelsk).