Fara í innihald

Hríðskotabyssa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 28. febrúar 2007 kl. 18:37 eftir Thvj (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. febrúar 2007 kl. 18:37 eftir Thvj (spjall | framlög)

Hríðskotabyssa er sjálfvirkt eða hálfsjálfvirkt handskotvopn, sem skýtur skammbyssuskotum, oftast 9 mm. Hríðskotabyssa er mun léttari og meðfærilegri en vélbyssa, en mun skammdrægari. Er einnig léttari og skammdrægari en hríðskotariffill. Dæmi um þekktar hríðskotabyssur eru MP40 (þýsk) og UZI (ísraelsk).

Snið:Vopnastubbur