Fara í innihald

Sherman-bræður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 5. apríl 2018 kl. 22:04 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. apríl 2018 kl. 22:04 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög)

Sherman-bræður eru bandarískir lagahöfundar sem einkum fást við kvikmyndatónlist. Þeir eru Robert B. Sherman (f. 19. desember 19256. mars 2012) og Richard M. Sherman (f. 12. júní 1928). Þeir hafa samið lög fyrir kvikmyndir á borð við Sverðið í steininum (1963), Mary Poppins (1964), Skógarlíf (1967), Kittý-kittý-bang-bang (1968), Hefðarkettirnir (1970), Sú göldrótta (1971), og Vefur Karlottu (1973).

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.