Fara í innihald

Arfafjóla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arfafjóla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Fjóluætt (Violaceae)
Ættkvísl: Fjólur (Viola)
Tegund:
Arfafjóla

Tvínefni
Viola arvensis
Murray

Arfafjóla (fræðiheiti: Viola arvensis) er einært til tvíært blóm af fjóluætt.

Krónublöðin eru hvít, stundum með fjólubláum jaðri en það neðsta er yfirleitt gult. Laufblöðin eru stilklöng, hárlaus og fíntennt. Arfafjólan vex helst í röskuðu landi. Hún er ættuð frá Evrasíu og N-Afríku og finnst nú víða um heim.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.