Fara í innihald

Meiðsl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Meiðsl á við skaða sem líkaminn hlýtur við einhvers konar óhapp, fall eða högg. Meiriháttar meiðsl getur leitt af sér fötlun eða jafnvel dauða. Meiðsl eru orsök 9% dauða í heiminum og eru sjötta algengasta dánarorsökin.

Nokkur algeng meiðsl eru til dæmis beinbrot, tognun, sár og marblettur.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.