Fara í innihald

Spjall:Gagnfræðaskóli

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Misskilningur á heiti

[breyta frumkóða]

Þessi fyrirsöng er byggð á misskilningi. Gagnfræðapróf var próf í íslensku skólakerfi áður en lög um grunnskóla og lög um framhaldsskóla komu til. Þá var barnapróf tekið við 12 ára aldur og í kjöfarið var tveggja ára unglingaskóli sem var hluti af skyldunámi. Að loknu skyldunámi var hægt að fara í landspróf til að fá aðgang að menntaskóla eða taka 3. og 4. bekk í unglingaskóla sem endaði með gagnfræðapróf. Þar sem unglingaskólarnir eftir barnaprófið var á fjölmennarir þéttbýlisstöðum oft í sérskóla þá var nafnið gagnfræðaskóli oft notað um þá og gælunafnið gaggó. Þar sem þetta kerfi er nú aflagt er ekki gott að nota orið gagnfræðaskóli um skólastig eins og gert er í þessari grein. Landólfur (spjall) 17. desember 2023 kl. 22:05 (UTC)[svara]