Fara í innihald

Wong Kar-wai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wong Kar-wai
Wong Kar-wai á Berlinale árið 2013.
Fæddur17. júlí 1958 (1958-07-17) (66 ára)
Sjanghaí í Kína
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
Ár virkur1982–í dag
MakiEsther
Börn1
Undirskrift

Wong Kar-wai (f. 17. júlí 1958) er kvikmyndagerðarmaður frá Hong Kong. Wong hefur fjórum sinnum keppt um Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes en aldrei sigrað. Fyrir mynd sína Glöð saman (1997) hlaut hann verðlaun sem besti leikstjóri á sömu hátíð.

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1988 旺角卡門 / Wong gok ka moon
1990 阿飛正傳 / Ah fei zing zyun
1994 重慶森林 / Chung Hing sam lam
東邪西毒 / Dung che sai duk
1995 墮落天使 / Do lok tin si
1997 春光乍洩 / Chun gwong cha sit Glöð saman
2000 花樣年華 / Fa yeung nin wa Í stuði fyrir ást
2004 2046
2007 My Blueberry Nights
2013 一代宗師 / Yi dai zong shi