Fara í innihald

„Þvertala“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.144.232.138 (spjall), breytt til síðustu útgáfu EmausBot
 
(24 millibreytinga eftir 18 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
'''Þvertölur''' eru í [[stærðfræði]] [[hlutmengi]] [[tala|talna]] í [[tvinntölur|tvinntölumenginu]] sem hafa [[Já– og neikvæðar tölur|neikvæða]] [[ferningstölu]]. [[Hugtak]]ið var mótað af [[stærðfræðingur|stærðfræðingnum]] [[René Descartes]] [[ár]]ið [[1637]] en hann kallaði það ''„nombre imaginaire pur“'' sem þýðir „algjörlega ímyndaðar tölur“ og var því ætlað að vera lítillækkandi þar sem slíkar tölur væru augljóslega ekki til.
'''Þvertölur''' eru í [[stærðfræði]] [[hlutmengi]] [[tala|talna]] í [[tvinntölur|tvinntölumenginu]] sem hafa [[Já– og neikvæðar tölur|neikvæða]] [[ferningstölu]]. [[Hugtak]]ið var mótað af [[stærðfræðingur|stærðfræðingnum]] [[René Descartes]] [[ár]]ið [[1637]] en hann kallaði það ''„nombre imaginaire pur“'' (sem þýðir á [[franska|frönsku]] „algjörlega ímyndaðar tölur“) og var því ætlað að vera lítillækkandi þar sem slíkar tölur væru augljóslega ekki til.


== Skilgreining ==
== Skilgreining ==
Allar [[Tvinntölur|tvinntölur]] má skrifa á forminu <math>a+ib</math> þar sem <math>a</math> og <math>b</math> eru [[rauntölur]] og <math>i</math> þvereining með eftirfarandi eiginleika:
Allar [[tvinntölur]] má skrifa á forminu <math>a+ib</math> þar sem <math>a</math> og <math>b</math> eru [[rauntölur]] og <math>i</math> ''þvereining'' með eftirfarandi eiginleika:


:<math>i^2 = -1\,</math>
:<math>i^2 = -1\,</math>
Lína 9: Lína 9:


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
* [[Nykurtala]]
* [[Þvertími]]
* [[Þvertími]]


== Tengill ==
== Tengill ==
*[http://www.math.toronto.edu/mathnet/answers/imaginary.html Eru þvertölur til?] (á [[enska|ensku]])
* [http://www.math.toronto.edu/mathnet/answers/imaginary.html Eru þvertölur til?] (á [[enska|ensku]])


[[Flokkur:Stærðfræði]][[Flokkur:Tvinnfallagreining]]
[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Tvinnfallagreining]]

[[ar:عدد تخيلي]]
[[ca:Nombre imaginari]]
[[da:Imaginære tal]]
[[de:Imaginäre Zahl]]
[[el:Φανταστικός αριθμός]]
[[en:Imaginary number]]
[[es:Número imaginario]]
[[fi:Imaginaariluku]]
[[fr:Nombre imaginaire pur]]
[[gl:Número imaxinario]]
[[he:מספר מדומה]]
[[id:Bilangan imajiner]]
[[ko:허수]]
[[la:Quantitas imaginaria]]
[[ml:അവാസ്തവിക സംഖ്യ]]
[[nl:Imaginair getal]]
[[pl:Liczby urojone]]
[[pt:Número imaginário]]
[[sv:Imaginära tal]]
[[ta:கற்பனை எண்]]
[[th:จำนวนจินตภาพ]]
[[vls:Imaginaire getalln]]
[[yo:Nọ́mbà tíkòsí]]
[[zh:虚数]]
[[zh-yue:純虛數]]

Nýjasta útgáfa síðan 30. nóvember 2015 kl. 16:26

Þvertölur eru í stærðfræði hlutmengi talna í tvinntölumenginu sem hafa neikvæða ferningstölu. Hugtakið var mótað af stærðfræðingnum René Descartes árið 1637 en hann kallaði það „nombre imaginaire pur“ (sem þýðir á frönsku „algjörlega ímyndaðar tölur“) og var því ætlað að vera lítillækkandi þar sem slíkar tölur væru augljóslega ekki til.

Skilgreining

[breyta | breyta frumkóða]

Allar tvinntölur má skrifa á forminu þar sem og eru rauntölur og þvereining með eftirfarandi eiginleika:

Talan er raunhluti tvinntölunar og er þverhlutinn.