Fara í innihald

Estrógen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. febrúar 2008 kl. 18:40 eftir Thvj (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. febrúar 2008 kl. 18:40 eftir Thvj (spjall | framlög) (testósteron)

Estrógen eru kynhormón sem finnast hjá báðum kynjum en mun meir í kvendýrum. Þau koma að skipulagi tíðahrings/gangferil, meðgöngu og fósturþroska. Estrógen myndast aðallega í eggjastokkum en einnig í nýrnahettum. Testósteron kallast stundum karlkynhormón og myndast einkum í eistum karldýra.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.