Fara í innihald

Fótboltastríðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Fótboltastríðið var stríð milli El Salvador og Hondúras í júlí 1969. Réttindalaust farandverkafólk hafði streymt frá El Salvador til Hondúras og magnaði það upp spennu í samskiptum ríkjanna sem braust út í vopnuðum átökum eftir knattspyrnulandsleik milli ríkjanna tveggja í riðli fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu 1970.

Um 3000 manns létust í stríðinu og 300.000 voru á flótta vegna þess


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.