Fara í innihald

Flokkur:Lífupplýsingafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Lífupplýsingafræði eða lífgagnatækni er undirgrein líftækninnar sem snýst um úrvinnslu og framsetningu sameindalíffræðilegra rannsóknagagna með aðferðum hagnýtrar stærðfræði, gagnatækni, tölfræði og tölvunarfræði. Þeir sem leggja stund á greinina kallast lífupplýsingafræðingar. Meðal helstu viðfangsefna lífupplýsingafræðinga má nefna uppsetningu og viðhald gagnabanka, hönnun algóriþma til sérhæfðrar úrvinnslu á raðgreiningargögnum, sérhæfða tölfræðiúrvinnslu á slíkum gögnum, kortlagningu erfðamengja, samröðun kirna- eða amínósýruraða og hönnun þrívíddarlíkana sem sýna byggingu prótína eða kjarnsýra.

Síður í flokknum „Lífupplýsingafræði“

Þessi flokkur inniheldur 2 síður, af alls 2.