Fara í innihald

Ayahuasca

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ayahuasca
Ayahuasca búið til

Ayahuasca er jurtaseyði sem notað er af andalæknum í Suður-Ameríku til að falla í draumleiðslu. Það er bruggað úr vínviðnum Banisteriopsis caapi og fleiri jurtum svo sem runnanum Psychotria viridis og Diplopterys cabrerana.[1]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Li, Hui-Lin (30. september 1977). „Hallucinogenic Plants in Chinese Herbals“. Botanical Museum leaflets, Harvard University. 25 (6): 161–181. doi:10.5962/p.168624. ISSN 0006-8098.