Fara í innihald

„Birki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 28: Lína 28:
Á [[Ísland]]i eru tvær birkitegundir [[innlend jurt|innlendar]] og jafnframt mjög einkennandi fyrir [[Flóra Íslands|íslenska náttúru]]: [[ilmbjörk]] (''birki'' í daglegu tali) og [[fjalldrapi]]. Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem [[myndun skógs|myndar]] [[skógur|skóga]]. Við [[landnám Íslands|landnám]] er talið að allt að þriðjungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi.
Á [[Ísland]]i eru tvær birkitegundir [[innlend jurt|innlendar]] og jafnframt mjög einkennandi fyrir [[Flóra Íslands|íslenska náttúru]]: [[ilmbjörk]] (''birki'' í daglegu tali) og [[fjalldrapi]]. Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem [[myndun skógs|myndar]] [[skógur|skóga]]. Við [[landnám Íslands|landnám]] er talið að allt að þriðjungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi.


Talið er líklegt að vaxtarlag birkiskóga hafi breyst frá landnámi vegna búskaparhátta og gangið hafi verið á birkiskóga svo skógarleifar eru núna kræklóttar hríslur.[[Fjalldrapi]] getur æxlast við birki og nefnist blendingurinn skógviðarbróðir en hann er kræklóttur runni. Árið [[1987]] hófust birkikynbætur á Íslandi og var markmið að rækta beinvaxin há þróttmikið birkitré og endurheimta forna reisn íslenska birkisins.
Talið er líklegt að vaxtarlag birkiskóga hafi breyst frá landnámi vegna búskaparhátta og gangið hafi verið á birkiskóga svo skógarleifar eru núna kræklóttar hríslur. [[Fjalldrapi]] getur æxlast við birki og nefnist blendingurinn ''skógviðarbróðir'' en hann er kræklóttur runni. Árið [[1987]] hófust birkikynbætur á Íslandi og var markmið að rækta beinvaxin há þróttmikið birkitré og endurheimta forna reisn íslenska birkisins.


== Heimild ==
== Heimild ==

Útgáfa síðunnar 22. september 2015 kl. 13:39

Birki
Þýsk Ilmbjörk
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykiættbálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Betula
L.
Tegundir

Birki er ættkvísl jurta af birkiætt sem vaxa víða um norðurhvel jarðar. Birki er skylt elri (ölur) og hesli sem teljast einnig til birkiættar.

Birkið er auðþekkt á smágerðu tenntu laufi og ljósum pappírskenndum berki.

Birki á Íslandi

Á Íslandi eru tvær birkitegundir innlendar og jafnframt mjög einkennandi fyrir íslenska náttúru: ilmbjörk (birki í daglegu tali) og fjalldrapi. Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við landnám er talið að allt að þriðjungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi.

Talið er líklegt að vaxtarlag birkiskóga hafi breyst frá landnámi vegna búskaparhátta og gangið hafi verið á birkiskóga svo skógarleifar eru núna kræklóttar hríslur. Fjalldrapi getur æxlast við birki og nefnist blendingurinn skógviðarbróðir en hann er kræklóttur runni. Árið 1987 hófust birkikynbætur á Íslandi og var markmið að rækta beinvaxin há þróttmikið birkitré og endurheimta forna reisn íslenska birkisins.

Heimild

Tengt efni

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.