Fara í innihald

Betula pendula ssp. szechuanica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Betula szechuanica

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Undirættkvísl: Betula
Tegund:
B. p. ssp. szechuanica

Þrínefni
Betula pendula ssp. szechuanica
(C.K. Schneid.) Ashburner & McAll.
Samheiti

Betula platyphylla var. szechuanica
Betula mandshurica var. szechuanica
Betula japonica var. szechuanica
Betula szechuanica (C. K. Schneid.) C.-A. Jansson

Betula pendula ssp. szechuanica er undirtegund vörtubjarkar. Hún er ættuð frá Sichuan í Kína, keilulaga, að 20 m há með hvítan börk, gulgræna karlrekla og græna kvenrekla, og dökkblágræn blöð.

Tilvísanir

  • GBIF entry
  • Alison Hoblyn and Marie O'Hara, Green Flowers: Unexpected Beauty for the Garden, Container Or Vase, page 40, Timber Press, 2009. ISBN 9780881929195.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.