Fara í innihald

„Burgos“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Dómkirkjan í Burgos. '''Burgos''' er borg á Norður-Spáni. Borgin er hin sögulega höfuðborg [[Kastilía|Kastilíu]...
 
flokkun
Lína 5: Lína 5:


[[Flokkur:Kastilía og León]]
[[Flokkur:Kastilía og León]]
[[Flokkur:Borgir á Spáni]]

Útgáfa síðunnar 10. maí 2017 kl. 17:13

Dómkirkjan í Burgos.

Burgos er borg á Norður-Spáni. Borgin er hin sögulega höfuðborg Kastilíu. Íbúar eru um 180 þúsund. Hún stendur við ármót þveráa Arlanzón á brún Íberíumiðhálendisins. Hún er höfuðstaður Burgossýslu í sjálfstjórnarhéraðinu Kastilíu og León. Dómkirkjan í Burgos var reist frá 1221 til 1260 og er á heimsminjaskrá UNESCO.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.