Fara í innihald

Krybba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Gryllidae
The common black cricket, Gryllus assimilis
The common black cricket, Gryllus assimilis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Arthropoda
Flokkur: Insecta
Ættbálkur: Orthoptera
Undirættbálkur: Ensifera
Yfirætt: Grylloidea
Ætt: Gryllidae
Bolívar, 1878
Afrískar krybbur.

Krybbur, í ættinni Gryllidae eru skordýr sem eru skyld engisprettum. Búkur krybbna er nokkuð flatur og hafa þær langa fálmara. Til eru um 900 tegundir krybbna í heiminum. Krybbur lifa á milli 55. breiddargráðanna og er fjölbreytileikinn er mestur í hitabeltislöndum. Sumar krybbur geta flogið en margar eru ófleygar. karldýrin gefa frá sér hávært hljóð til að laða að kvendýrin með því að núa saman framvængjunum.


Tengill

Krybbaætt - Náttúrufræðistofnun Geymt 3 nóvember 2018 í Wayback Machine