Fara í innihald

„Láland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 35 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q605839
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:DenmarkLolland.png|right]]
[[Mynd:DenmarkLolland.png|right]]
'''Láland''' ([[danska]]: ''Lolland'') er fjórðja stærsta eyja [[Danmörk|Danmerkur]], um [[1 E9 m2|1243 ferkílómetrar]] að [[flatarmál]]i. Eyjan er í [[Eystrasalt]]i, rétt sunnan við [[Sjáland]], í [[Stórstraumsamt]]i. Stærsti bærinn er [[Nakskov]] með um tíu þúsund íbúa. Aðrir bæir eru [[Maribo]], [[Sakskøbing]] og [[Rødby]]. Vegasamband á milli Lálands og næstu eyju, [[Falstur]]s, er um tvær brýr og ein jarðgöng en ferja gengur á milli Lálands og [[Langaland]]s. Önnur ferja tengir Láland og Fehmarn, sem er eyja í Schleswig-Holstein í Þýskalandi.
'''Láland''' ([[danska]]: ''Lolland'') er fjórða stærsta eyja [[Danmörk|Danmerkur]], um [[1 E9 m2|1243 ferkílómetrar]] að [[flatarmál]]i. Eyjan er í [[Eystrasalt]]i, rétt sunnan við [[Sjáland]], í [[Stórstraumsamt]]i. Stærsti bærinn er [[Nakskov]], með um tíu þúsund íbúa. Aðrir bæir eru [[Maribo]], [[Sakskøbing]] og [[Rødby]]. Vegasamband milli Lálands og næstu eyju, [[Falstur]]s, er um tvær brýr og ein jarðgöng en ferja gengur á milli Lálands og [[Langaland]]s. Önnur ferja tengir Láland og Fehmarn, sem er eyja í Schleswig-Holstein í Þýskalandi.


{{Stubbur|landafræði|danmörk}}
{{Stubbur|landafræði|danmörk}}

Útgáfa síðunnar 29. apríl 2018 kl. 13:56

Láland (danska: Lolland) er fjórða stærsta eyja Danmerkur, um 1243 ferkílómetrarflatarmáli. Eyjan er í Eystrasalti, rétt sunnan við Sjáland, í Stórstraumsamti. Stærsti bærinn er Nakskov, með um tíu þúsund íbúa. Aðrir bæir eru Maribo, Sakskøbing og Rødby. Vegasamband milli Lálands og næstu eyju, Falsturs, er um tvær brýr og ein jarðgöng en ferja gengur á milli Lálands og Langalands. Önnur ferja tengir Láland og Fehmarn, sem er eyja í Schleswig-Holstein í Þýskalandi.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.