Fara í innihald

„Láland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br:Lolland
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Lalandia
Lína 24: Lína 24:
[[it:Lolland]]
[[it:Lolland]]
[[ja:ロラン島]]
[[ja:ロラン島]]
[[la:Lalandia]]
[[lt:Lolandas]]
[[lt:Lolandas]]
[[nl:Lolland (eiland)]]
[[nl:Lolland (eiland)]]

Útgáfa síðunnar 19. september 2010 kl. 04:32

Láland (danska: Lolland) er fjórðja stærsta eyja Danmerkur, um 1243 ferkílómetrarflatarmáli. Eyjan er í Eystrasalti, rétt sunnan við Sjáland, í Stórstraumsamti. Stærsti bærinn er Nakskov með um tíu þúsund íbúa. Aðrir bæir eru Maribo, Sakskøbing og Rødby. Vegasamband á milli Lálands og næstu eyju, Falsturs, er um tvær brýr og ein jarðgöng en ferja gengur á milli Lálands og Langalands. Önnur ferja tengir Láland og Fehmarn, sem er eyja í Schleswig-Holstein í Þýskalandi.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.