Fara í innihald

„Ortóklas“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Hreingerning
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[File:OrthoclaseBresil.jpg|thumb|Ortóklas]]
'''Ortóklas''' er [[frumsteind]] sem finnst í [[Súrt berg|súru bergi]].
'''Ortóklas''' er kalífeldspat [[frumsteind]] sem finnst í [[Súrt berg|súru bergi]].


== Lýsing ==
{{stubbur|jarðfræði}}
Oftast nær gráhvítt eða ljósrautt í graníti en glært í líparíti.

* Efnasamsetning: KAlSi<sub>3</sub>O<sub>8</sub>
* Kristalgerð: Mónóklín, tríklín
* Harka: 6-6½
* Eðlisþyngd: 2,61-2,76
* Kleyfni: Góð

== Útbreiðsla ==
Stórir kristallar finnast í göngum umhverfis graníthleifa þar sem kristöllun hefur átt sér stað í kvikugufum eða kvikuvessum sem granítkvikan gaf frá sér þegar hún var að kólna.

== Notkun ==
''Ortóklas'' hefur verið unnið með úr námum og notað í glergerð, postulín og leirkeragerð.

== Heimildir ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2
* Þorleifur Einarsson (1994) ''Myndun og mótun lands: Jarðfræði''. ISBN 9979-3-0263-1

[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Steindir]]
[[Flokkur:Steindir]]

Nýjasta útgáfa síðan 11. desember 2011 kl. 14:54

Ortóklas

Ortóklas er kalífeldspat frumsteind sem finnst í súru bergi.

Oftast nær gráhvítt eða ljósrautt í graníti en glært í líparíti.

  • Efnasamsetning: KAlSi3O8
  • Kristalgerð: Mónóklín, tríklín
  • Harka: 6-6½
  • Eðlisþyngd: 2,61-2,76
  • Kleyfni: Góð

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Stórir kristallar finnast í göngum umhverfis graníthleifa þar sem kristöllun hefur átt sér stað í kvikugufum eða kvikuvessum sem granítkvikan gaf frá sér þegar hún var að kólna.

Ortóklas hefur verið unnið með úr námum og notað í glergerð, postulín og leirkeragerð.