Fara í innihald

Undirfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 29. desember 2012 kl. 22:13 eftir Xqbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. desember 2012 kl. 22:13 eftir Xqbot (spjall | framlög) (r2.7.3) (Vélmenni: Færi nl:Compagnie yfir í nl:Compagnie (bataljon))

Undirfylki er hernaðareining, sem samanstendur, yfirleitt, af þremur til fjórum flokksdeildum. Foringjar undirfylkja hafa yfirleitt tignargráðu höfuðsmanns eða majórs.