Fara í innihald

Verðbólga í Weimar-lýðveldinu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Þýsk frímerki frá þriðja áratugnum.

Verðbólga í Weimar-lýðveldinu var tímabil óðaverðbólgu í Þýskalandi (á þeim tíma Weimar-lýðveldið) frá 1921 til 1923. Óðaverðbólgan í Weimar-lýðveldinu var ekki fyrsta óðaverðbólgan, eða var ekki fyrsta óðaverðbólgan í Evrópu í þriðja áratugnum. Hins vegar var hún ein af frægum tilfellum óðaverðbólgu í sögunni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.